PDF · mars 2010
Skipu­lag á höfuð­borgar­svæð­inu – sjálf­bær þróun í samgöng­um – áfanga­skýrsla mars 2010

Meginmarkmið verkefnisins er að finna leiðir í skipulagi og stjórnsýslu skipulagsmála sem eru raunhæfar til að hefja strax viðsnúning í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins í átt að sjálfbærri þróun. Bent er á lausnir sem geta flýtt fyrir framgangi markmiða sveitarfélaganna á einfaldan og hagkvæman hátt hvað varðar samgöngur, en stefnumörkun þeirra er almennt skýr og ýmis markmið sett fram sem stuðla að sjálfbærni.

Haft er að leiðarljósi við allt mat og tillögur að úrbótum að stuðlað skuli að góðu borgarumhverfi þar sem form og hlutföll í ytri rýmismyndun eru í takt við manneskjulegan mælikvarða og umhverfissálfræði, sem hefur áhrif á almenn lífsgæði og hvetur til ferða undir beru lofti.

Skipulag á höfuðborgarsvæðinu - sjálfbær þróun í samgöngum - áfangaskýrsla mars 2010
Höfundur

Harpa Stefánsdóttir og Hildigunnur Haraldsdóttir

Skrá

skipul_houdborg-sjalfb_throun-samg.pdf

Sækja skrá