PDF · febrúar 2005
Skil­virkni mats á umhverf­isáhrif­um

Eftirfarandi skýrsla er unnin upp úr viðhorfskönnun um skilvirkni mats á umhverfisáhrifum framkvæmda. Verkið var unnið af VSÓ Ráðgjöf með styrk Vegagerðarinnar og Landsvirkjunar. Þetta er í annað sinn sem slík könnun er gerð hér á landi, en fyrri könnunin var gerð árið 1999. Markmið þessarar könnunar var meðal annars að athuga hvort viðhorf manna til mats á umhverfisáhrifum hafi breyst á þessum fimm árum og
- að kanna skilvirkni mats á umhverfisáhrifum framkvæmda
- að fá upplýsingar um tilgang mats á umhverfisáhrifum, kosti og galla matsferlisins, hvort það bæti ákvarðanatöku, lagalegt umhverfi, hvort að ávinningur matsvinnu sé meiri en útlagður kostnaður og hvort umhverfið njóti góðs af matinu.

Skilvirkni mats á umhverfisáhrifum
Höfundur

VÍ, Landsvirkjun, VSÓ ráðgjöf

Skrá

skilvirkni-mats-a-umhverfisahrifum_vso_2005.pdf

Sækja skrá