PDF · Útgáfa 18045 — mars 2005
Örygg­ismál í útboðs­gögn­um Vega­gerðar­innar – skýrsla

Samantekt á lagaákvæðum í heilsuverndar- og öryggismálum og greining á þeim með tilliti til helstu verk- og áhættuþátta í vega- og brúargerð.

Gefin er stutt samantekt af innihaldi allra laga, reglugerða og regla sem tengjast heilsuvernd og öryggismálum, og hvernig ákvæði þeirra almennt tengjast verkþáttum
vegagerðar. Þessar upplýsingar eru teknar saman í yfirlitstöflu í skýrslunni svo hægt sé á fljótlegan hátt að fá yfirlit yfir hvaða starfsemi vegagerðar tengist hverri reglugerð
fyrir sig.

Í viðauka er ítarleg greining á hverri reglugerð eða reglu. Þar má finna upplýsingar
um tengsl hverrar einstaka greinar í reglugerðum og reglum við vegagerð.

Öryggismál í útboðsgögnum Vegagerðarinnar - skýrsla
Höfundur

Ólafur Árnason, Þröstur Grétarsson, Helga J. Bjarnadóttir - Línuhönnun

Skrá

2004_oryggismal-i-utbodsgognum-vegagerdarinnar-skyrsla-1.pdf

Sækja skrá