PDF · Útgáfa 86038020 — febrúar 2020
Ný viðmið­unar­gildi WHO fyrir hljóð­stig utan­húss – Hugs­anleg áhrif á starf­semi Vega­gerðar­innar

Alþjóða heilbriðgisstofnunin WHO gaf út á haustdögum 2018 skýrslu um umhverfhljóstig og áhrif á lýðheilsu. Skýrslunni fylgdu ráðgjefandi viðmið um hert hljóðstigsviðmið á útisvæðum frá umferð ökutækja og annarra hljóðgjafa. Ef viðmið í íslenskum reglugerðum verða hert sem nemur ráðgjöf WHO, gæti reynst nauðsynlegt fyrir Vegagerðina að breyta vinnulagi sínu þegar kemur að þeim vegum í þéttbýli þar sem Vegagerðin er veghaldari, svo framarlega sem stoð fyrir breyttu vinnulagi sé í lögum sem Vegagerðin vinnur eftir.

Ný viðmiðunargildi WHO fyrir hljóðstig utanhúss
Höfundur

Ragnar Viðarsson, Steindór Guðmundsson

Ábyrgðarmaður

Páll Valdimar, Kolka Jónsson

Verkefnastjóri

Steindór Guðmundsson

Skrá

1800-726-hugsanleg-ahrif-nyrra-vidmidunargilda-who-a-starfsemi-vegagerdarinnar.pdf

Sækja skrá