PDF · mars 2011
Mikla­braut þjóð­vegur í þétt­býli (skýrsla v. verk­efnis­ins Betri borgar­brag­ur)

Skýrsla þessi er hluti af stærra verkefni um vistvænt skipulag og byggingar sem nefnist Betri borgarbragur (www.bbb.is). Það verður unnið á þremur árum og hlaut Öndvegisstyrk frá Tækniþróunarsjóði (RANNÍS, nr. 12130-2HR09006) í fyrsta sinn sumarið 2009.

Eitt af markmiðum verkefnisins er ad móta leiðir til að hafa áhrif á skipulagsmál til framtiðar, skilgreina verkfæri til að bæta byggt umhverfi og stuðla að vistvænni og sjálfbærri byggð. Skilgreint verdur hvað felst i hugtakinu „umhverfisvænt og sjálfbært byggt umhverfi" fyrir islenskar aðstæður, staða mála hérlendis metin og bent á leiðir til úrbóta.

Miklabraut þjóðvegur í þéttbýli
Höfundur

Páll Gunnlaugsson (ritstjóri), arkitetkt FAÍ

Skrá

miklabr_thjodv_thettbyli-betri_borgarbragur.pdf

Sækja skrá