PDF · apríl 2008
Mannafla­þörf og tækja­notk­un í vega­gerð

Rannsóknin fólst í því að meta hversu mikill mannafli er notaður í vegagerð á Íslandi og jafnframt hversu mikið af tækjum er notað í vegagerð.

Leitað var að niðurstöðum úr hliðstæðum rannsóknum í nágrannalöndunum. Engar slíkar rannsóknir fundust en svör frá sænsku Vegagerðinni, Vägverket eru í takt við niðurstöðurnar í þessari rannsókn

Mannaflaþörf og tækjanotkun í vegagerð
Höfundur

Jón Þorvaldur Heiðarsson - RHA

Skrá

mannaflathorf-og-taekjanotkun-i-vegag.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Áfangaskýrsla