PDF · desember 2009
Loft­meng­un í Reykja­vík og notk­un lyfja gegn teppu­sjúk­dómum i öndunar­vegi

Skýrsla um verkefnið: Heilsuáhrif loftmengunar í Reykjavík

Loftgæði á höfuðborgarsvæði Íslands eru yfirleitt góð en brennisteinsmengun frá jarðhitavirkjunum og svifryk eru áhyggjuefni. Skammtímaáhrif brennisteinsvetni á heilsu eru nær óþekkt en sýnt hefur verið fram á að svifryk veldur versnun á einkennum öndunarfærasjúkdóma. Þetta er fyrsta rannsóknin á sambandi loftmengunar og öndunarfæraheilsu á höfuðborgarsvæði Íslands.

Jákvætt samband reyndist á milli loftmengunar og daglegs fjölda einstaklinga sem leysti út lyf með þriggja daga seinkun. Sambandið var tölfræðilega marktækt fyrir lag 3­5
fyrir þriggja daga meðaltal H2S og PM10. Áhrif mengunar á fjölda einstaklinga sem taka út lyf samsvarar 3% og 2% aukningu þegar mengun fór úr 10nda upp í 90sta hundraðshlutamark fyrir PM10 og H2S. Áhrifin voru svipuð fyrir þriggja daga meðaltal hæsta klukkutímagildis en þá reyndust NO2 and O3 einnig hafa marktæk aukin áhrif á lyfjanotkun

Loftmengun í Reykjavík
Höfundur

Hanne Krage Carlsen - HÍ

Skrá

loftmengun_rvk_notkun_lyfja-heilusahrif.pdf

Sækja skrá