PDF · september 2006
Könn­un meðal farþega í innan­lands­flugi mars -apríl 2006

Markmið þessarar rannsóknar var að afla upplýsinga um ferðavenjur flugfarþega innanlands á leið til Reykjavíkur og þar með um stöðu Reykjavíkurflugvallar sem miðstöðvar
innanlandsflugs. Þær upplýsingar sem leitað var eftir eru m.a. um hvaða þjóðfélagshópar nota innanlandsflug hvað mest, hvaða erindi þeir eru að reka og hvaða viðhorf þeir hafa til annarra valkosta um ferðamáta t.d. einkabílsins og til mögulegs flutnings miðstöðvar innanlandsflugs úr Vatnsmýri til Keflavíkur.

Könnun meðal farþega í innanlandsflugi mars -apríl 2006
Höfundur

Bjarni Reynarsson - Land-ráð sf

Skrá

farthegar-innanlandsflug-2006_l2_.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Hluti af verkefninu Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og stærstu þéttbýlisstaða