PDF · maí 2009
Könn­un á ferða­venj­um í mars 2009 – „Kreppu­könn­un“

Könnun þessi er unnin að frumkvæði samgönguyfirvalda og kostuð af Vegagerðinni. Ástæða þess að ráðist var í framkvæmd könnunarinnar var áhugi samgönguyfirvalda að meta hve víðtæk áhrif efnahagskreppan sem hófst í október 2008 hafi haft á ferðavenjur landsmanna. Þar sem Land‐ráð sf hefur frá 2005 unnið kannanir fyrir samgönguyfirvöld á ferðavenjum landsmanna eru til ágæt samanburðargögn til að meta hvaða breytingar hafa helst orðið fyrstu 6 mánuði kreppunnar frá ferðavenjum síðustu missera.

Könnun á ferðavenjum í mars 2009
Höfundur

Bjarni Reynarsson - Land-ráð sf

Skrá

konnun-a-ferdavenjum-kreppukonnun-2009.pdf

Sækja skrá