PDF · maí 2004
Íslend­ingar. Hálendis­vegir, vega­gerð og umferðarör­yggi. Síma­könn­un 2004

Þær niðurstöður sem kynntar eru í þessari greinargerð byggja einkum á símakönnun sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) framkvæmdi fyrir vegargerðina í janúar og febrúar síðastliðinn. Könnunin tók til 1200 Íslendinga á aldrinum 18-75 ára. Af þeim voru 54 búsettir erlendis, veikir eða látnir. Endanlegt úrtak var því 1146 einstaklingar. Af þeim tóku 803 þátt í könnuninni. Nettósvörun var því 70,1%.

Markmiðið með símakönnuninni var að afla upplýsinga sem gagnast gætu Vegagerðinni o.fl. sem vinna að bættum samgöngum og umferðaröryggi á Íslandi. Jafnfram að afla
upplýsinga um áhuga Íslendinga á samgönguminjum sem nýst geta við gerð áætlana um viðhald þeirra og kynningu.

Íslendingar. Hálendisvegir, vegagerð og umferðaröryggi. Símakönnun 2004
Höfundur

Rögnvaldur Guðmundsson - Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar

Skrá

greinargerd-halendisvegir-2004.pdf

Sækja skrá