PDF · maí 2010
Grein­ing og úttekt á Lunda­MaTs – Umferðar­stjórn­un fyrir höfuð­borgar­svæð­ið

Verkefnið felst í greiningu og úttekt á umferðarstjórnunaráætluninni LundaMaTs. Skoðað verður hvernig uppbygging áætlunarinnar hefur verið unnin, hverjir komu að þeirri vinnu og hvaða aðgerðir áætlunarinnar hafa leitt til árangurs. Árangursmælingar verða rýndar og lagt mat á hvaða þættir LundaMaTs kunna að henta á höfuðborgarsvæðinu. Á grundvelli greiningarinnar verður sett fram grind að uppbyggingu umferðarstjórnunaráætlunar fyrir höfuðborgarsvæðið. Þar kemur meðal annars fram hverjir kæmu mögulega að slíkri áætlun, hvaða aðgerðir væru vænlegar til árangurs og hvernig best væri að hrinda slíkri áætlun í framkvæmd.

Greining og úttekt á LundaMaTs
Höfundur

Gréta Hlín Sveinsdóttir - VSÓ

Skrá

greining_uttekt-lundamats.pdf

Sækja skrá