PDF · Útgáfa Nr 1800-960 — 20. desember 2023
Grein­ing á breyt­ingum í ferða­venj­um íbúa á höfuð­borgar­svæð­inu – Ferða­venju­könn­un 2022

VSÓ Ráðgjöf gaf út rannsóknarverkefni árin 2019 og 2022 sem báru saman niðurstöður fyrri ferðavenjukannana fyrir höfuðborgarsvæðið, þar kom í ljós að einstaklingar sem eru 17 ára og yngri fara að meðaltalið flestar ferðir, að atvinnuþátttaka hefur ekki ráðandi áhrif á ferðamyndun, að aukning sé hjá einstaklingum yfir 60 ára sem fara enga ferð og að algengasti tilgangur ferðar sé að fara í vinnu, fara heim (annað) eða fara til afþreyingar. Hér verður borið saman niðurstöður úr ferðavenjukönnununni frá 2022 við fyrri kannanir. Gerðar hafa verið fimm stórar ferðavenjukannanir á höfuðborgarsvæðinu; árin 2011, 2014, 2017, 2019 og nú sú nýjasta frá 2022, þar sem ferðavenjur fólks eru mældar fyrir alla samgöngumáta.

Skjámynd 11
Höfundur

Halldóra Björk Bergþórsdóttir og Matthías Ásgeirsson

Skrá

nr_1800_960_greining-a-breytingum-i-ferdavenjum-ibua-a-hofudborgarsvaedinu-ferdavenjukonnun-2022.pdf

Sækja skrá