PDF · Útgáfa R07:01 — apríl 2007
Forgangs­röðun fjár­fest­inga í innvið­um II, Hagfræði­stofn­un Háskóla Íslands

Þessi skýrsla er seinni áfangi í verkefni Hagfræðistofnunar sem fjallar um forgangsröðun fjárfestinga í innviðum. Fyrri skýrsla stofnunarinnar í þessu verkefni fjallaði um hvernig áhrifagreining (félagshagfræðileg greining) er til þess fallin að styðja ákvörðunarferla innan stjórnsýslunnar og við ákvarðanir á sviði stjórnmálanna. Niðurstöður greiningarinnar gefa til kynna hvernig fjármagni sé best varið út frá hagrænum mælikvörðum. Í forgangsröðun þar sem stjórnmálamenn þurfa að velja á milli ólíkra kosta þarf að taka tillit til mjög margra þátta sem hafa pólitískt eða efnahagslegt vægi og er greiningin eitt af þeim hjálpartækjum sem stjórnmálamenn geta stuðst við.

Forgangsröðun fjárfestinga í innviðum II, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Höfundur

Axel Hall og Sólveig Jóhannsdóttir - Hagfræðistofnun HÍ

Skrá

forgangsrodun-fjarfestinga-i-innvidum-ii.pdf

Sækja skrá