PDF · júní 2006
Erlend­ir ferða­menn á Íslandi – þróun á ferða­venj­um og áhrif á samgöngu­kerfi

Markmiðið með þessari greinargerð er að taka saman myndrænt yfirlit um þróun í ferðavenjum erlendra ferðamanna hér á landi síðustu misseri þ.e. aðgengilegt yfirlit sem
samgöngu- og ferðamálayfirvöld geta nýtt við stefnumörkun í viðkomandi málaflokkum. Greinargerðin er hluti af rannsóknaverkefninu ,,Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða” sem höfundur er að vinna að fyrir samgönguyfirvöld. Í þeirri vinnu er kannaðar með sérstökum viðhorfskönnunum ferðir Íslendinga út fyrir búsetusvæði.

Erlendir ferðamenn á Íslandi - þróun á ferðavenjum og áhrif á samgöngukerfi
Höfundur

Bjarni Reynarsson - Land-ráð sf

Skrá

greinarg-erl-ferdamenn-endanleg.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Hluti af verkefninu Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða