PDF · nóvember 2004
Áhrifa­svið höfuð­borgar­svæð­isins og helstu þétt­býlis­staða – Könn­un á ferð­um í júní til sept­ember 2004

Í þessari greinargerð Land-ráðs sf eru kynntar helstu niðurstöður í könnun á ferðum íbúa höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða sumarið 2004. Þá er reynt að setja
niðurstöður könnunarinnar í fræðilegt samhengi og bera niðurstöður saman við fyrri kannanir. Þetta er fyrsta skýrsla í rannsóknarverkefninu Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins
og helstu þéttbýlisstaða sem unnið er fyrir Samgönguráð og kostað af Vegaagerð og Flugmálstjórn. IMG Gallup sá um framkvæmd viðhorfskönnunar í samvinnu við Landráð sf og úrvinnslu gagna. H

Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða
Höfundur

Bjarni Reynarsson - Land-ráð sf

Skrá

ahrifasvid-hofudborgarsvaedisins-og-helstu-thettbylisstada.pdf

Sækja skrá