PDF · febrúar 2002
Áhrif vega­gerðar á ferða­mennsku og útivist

Markmið verkefnisins eru eftirfarandi:
- Greina frá reynslu annarra landa af áhrifum vegagerðar og samgöngubóta á ferðamannasvæði.
- Að greina frá áhrifum vegagerðar á útivist og ferðamennsku.
- Skýra tengsl vegagerðar, ferðamennsku og útivstar.
- Að gera tillögu um aðferðir/leiðir til að meta áhrif vegagerðar á ferðamanna- og útivistarsvæði og greina frá nauðsynlegum þáttum sem hægt er að hafa til hliðsjónar við framtíðarverkefni.

Áhrif vegagerðar á ferðamennsku og útivist
Höfundur

VSÓ ráðgjöf

Skrá

6-05-2001.pdf

Sækja skrá