PDF · janúar 2008
Áhrif lofts­lags­breyt­inga á rekstur og bygg­ingu vega á Norður­lönd­um

Haustið 2004 bauðst höfundi að taka þátt í starfi tækninefndar NVF 41 með setu í vinnuhópi sem fjallar um áhrif loftslagsbreytinga á rekstur og gerð vega á Norðurlöndum. Þetta er eitt af áhersluefnum NVF 41 á starfstímabilinu 2004‐2008, en hin efnisatriðin eru vetrarþjónusta, verktökusamningar og fjárhagslegur höfuðstóll vegakerfisins

Áhrif loftslagsbreytinga á rekstur og byggingu vega á Norðurlöndum
Höfundur

Skúli Þórðarson - Vegsýn

Skrá

ahrif-loftslagsbreytinga-a-rekstur-vega.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Skýrsla til Rannsóknarsjóðs Vegagerðarinnar vegna vinnu í tækninefnd NVF 41 á tímabilinu 2004-2008