PDF · Útgáfa 2008.0206 — desember 2009
Áhrif af gerð hjáleiða fram­hjá þétt­býli

Í þessu verkefni er farið yfir niðurstöður erlendra rannsókna um áhrif hjáleiða á umferðaröryggi, landnotkun, heilsu og efnahag. Farið er yfir jákvæð og neikvæð áhrif af gerð hjáleiða og hvaða lærdóm hægt er að draga af reynslu annarra fyrir aðstæður hér á Íslandi. Á Íslandi eru hjáleiðir á skipulagi á Selfossi og í Borgarnesi en dæmi verða frekar tekin frá Selfossi þar sem undirbúningur er hafinn fyrir gerð hjáleiðar.

Áhrif af gerð hjáleiða framhjá þéttbýli
Höfundur

Hrafnhildur Brynjólfsdóttir - Verkís

Skrá

ahrif-af-gerd-hjaleida-framhja-thettbyli.pdf

Sækja skrá