PDF · Útgáfa Nr 1800-931 — 1. júní 2024
Þróun teng­ingar milli forsteypts stöpul­veggjar og stað­steypts sökkuls með stór­um steypustyrktar­járn­um

Þessi rannsókn er framhald af verkefninu „Þróun nýrrar tengingar milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls“. Markmiðið er að hraða byggingu brúa á verkstað. Hugmyndin gengur út á að sökkull er steyptur utan um forsteyptar einingar. Þannig er hægt að byggja landstöpul á sama tíma og það tekur að búa til sökkulinn sjálfan. Í þessari rannsókn voru smíðuð tvö ný prófstykki. Bæði prófstykki nýttu nýju tenginguna. Fyrra prófstykkið var smíðað nákvæmlega eins og í fyrri tilraunum nema skerleggjum var komið fyrir á markvissan hátt í veggnum til að stýra brotmyndinni í fullt vægisbrot. Í síðari prófstykkinu var tengingin einfölduð enn frekar.

Skjámynd 32
Höfundur

Ingi Sigurður Ólafsson, Ólafur Sveinn Haraldsson, Bjarni Bessason og Ching-Yi Tsai

Skrá

nr_1800_931_throun-tengingar-milli-forsteypts-stopulveggjar-og-stadsteypts-sokkuls-med-storum-steypustyrktarjarnum.pdf

Sækja skrá