PDF · Útgáfa Nr 1800-988 — 27. mars 2024
Stífni- og sveiflu­eigin­leikar íslensks jarð­vegs og jarðsniða – Áfanga­skýrsla 1

Framvinda verkefnisins á árinu 2023 hefur verið í samræmi við upphaflega tíma- og verkáætlun. Unnið hefur verið að eftirfarandi verkþáttum:
• Yfirborðsbylgjumælingar og þróun greiningaraðferða.
• Mat á stífni, styrk og dempunareiginleikum íslensks jarðvegs með statískum og dýnamískum prófunum.
• Uppbygging gagnagrunns með mæliniðurstöðum.
• Hugbúnaður í opnu aðgengi.

Skjámynd 38
Höfundur

Elín Ásta Ólafsdóttir

Skrá

nr_1800_988_stifni-og-sveiflueiginleikar-islensks-jardvegs-og-jardsnida-afangaskyrsla-1.pdf

Sækja skrá