PDF · Útgáfa Nr 1800-975 — 30. mars 2024
Lífbindi­efni í þjál­bik á Íslandi

Lífbindiefni hefur hingað til ekki verið notað í þjálbik á heimsvísu, svo engar upplýsingar liggja fyrir um viðloðunareiginleika þess, og því var mikilvægt að framkvæma hrærslupupróf til að sannreyna frammistöðuna. Tilgangur verkefnisins var að sannreyna hvort þjálbik blandað með lífbindiefnum standist þær kröfur sem gerðar eru á Íslandi, með tilliti til seigju og viðloðunar. Þetta var gert með því að þróa þjálbiksblöndu með lífbindefni og prófa viðloðun blöndunnar í hrærsluprófi á Tæknisetri. Markmiðið er að þróa kolefnishlutlaust þjálbik með lífbindefni, sem væri stórt skref í grænni vegagerð á Íslandi.

Skjámynd 26
Höfundur

Sigurrós Arnardóttir, Björk Úlfarsdóttir og Hjálmfríður Bríet Rúnarsdóttir

Skrá

nr_1800_975_lifbindiefni-i-thjalbik-a-islandi.pdf

Sækja skrá