PDF · Útgáfa Nr 1800-974 — 22. mars 2024
Lífbindi­efni í malbik á Íslandi

Markmið verkefnisins er að athuga hvaða áhrif það hefur á slitlagsmalbik á umferðarþungum vegi að bæta lífbindiefni við malbikið og hvort það hafi marktæk áhrif við íslenskar aðstæður. Markmiðið er að auka notkun lífbindiefna í malbik sem Colas Ísland framleiðir og lækka þar með kolefnisspor malbiksins til góða fyrir umhverfið og samfélagið. Lífbindiefni hefur ekki einungis hafa jákvæð áhrif á kolefnisfótspor malbiks, heldur drýgir það einnig bikið, svo minna er gengið á takmarkaðar auðlindir jarðarinnar. Það er augljóst að bik er ekki óendanleg auðlind og því mikilvægt að þróa aðferðir til að minnka notkun þess. Tilgangur verkefnisins er að þróa grænni lausn fyrir vegagerð á Íslandi.

Skjámynd 25
Höfundur

Sigurrós Arnardóttir, Björk Úlfarsdóttir og Hjálmfríður Bríet Rúnarsdóttir

Skrá

nr_1800_974_lifbindiefni-i-malbik-a-islandi-afangaskyrsla-1.pdf

Sækja skrá