PDF · Útgáfa Nr 1800-651 — 14. mars 2024
Hægryðg­andi stál – áfanga­skýrsla 5 v2

Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu á hægryðgandi stáli sem hófst árið 2017. Gerð er grein fyrir uppsetningu á tæringarsýnum á 11 stöðum á landinu.
Niðurstöður mælinga á tæringu eftir tæringu í fimm ár eru birtar. Þá eru sýndur samanburður á tæringu á hægryðgandi stáli og venjulegu stáli eftir fimm ára mælingar. Uppfærð útgáfa.

Skjámynd 42
Höfundur

Brynja Arnardóttir og Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Ólafur Sveinn Haraldsson

Skrá

nr_1800_651_haegrydgandi-stal-afangaskyrsla-5-v2.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Brynja Arnardóttir
Baldvin Einarsson
15.3.23 Brynja Arnardóttir 17.3.23 Baldvin Einarsson 20.3.23
Áfangaskýrsla 5 send til verkkaupa