Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu á hægryðgandi stáli sem hófst árið 2017. Gerð er grein fyrir uppsetningu á tæringarsýnum á 11 stöðum á landinu.
Niðurstöður mælinga á tæringu eftir tæringu í fimm ár eru birtar. Þá eru sýndur samanburður á tæringu á hægryðgandi stáli og venjulegu stáli eftir fimm ára mælingar. Uppfærð útgáfa.
Brynja Arnardóttir og Baldvin Einarsson
Ólafur Sveinn Haraldsson
Baldvin Einarsson