PDF · Útgáfa Nr 1800-979 — 30. mars 2024
Áhrif eðliseig­inleika íslenskra steinefna á viðloð­un í malbiki

Markmið verkefnisins var að meta hvort eðliseiginleikar íslenskra steinefna hafi áhrif á viðloðun í malbiki. Íslensk steinefni eru notuð víða til vegagerðar á Íslandi. Efnin eru í ólíkum gæðaflokkum og margt getur spilað inn í hvort þau séu nothæf eða ekki. Við vinnslu þessa verkefnis voru þrjú steinefnasýni skoðuð frá ólíkum námum, framkvæmd var berggreining ásamt því að hrýfi, lögun og ávali kornanna var skoðuð. Niðurstöður þessara prófa voru síðan bornar saman við niðurstöður sambærilegra prófa.

Skjámynd 19
Höfundur

Hjálmfríður Bríet Rúnarsdóttir

Skrá

nr_1800_979_ahrif-edliseiginleika-islenskra-steinefna-a-vidlodun-i-malbiki-samanburdur-thriggja-islenskra-steinefna.pdf

Sækja skrá