PDF · Útgáfa 2970-247-SKY-006-V01 — október 2023
Tæring á ryðfríu stáli í íslensku sjávar­umhverfi

Birtar eru niðurstöður á tæringu á fimm tegundum af ryðfríu stáli eftir eins árs veðrun á Kársnesi í Kópavogi og við Veðurstofu Íslands í Reykjavík. Einnig eru birtar niðurstöður á tæringu á venjulegu stáli á sömu stöðum til samanburðar við fyrri mælingar og til að flokka tæringaraðstæður á mælistöðunum.

Tæring á stálsýnum er mjög í samræmi við eldri mælingar eftir eitt ár. Engin tæring kom fram á sýnum úr ryðfríu stáli eftir eitt ár, en lítilsháttar
litabrigði komu fram á einni stáltegund.

Tæring á ryðfríu stáli í íslensku sjávarumhverfi
Höfundur

Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Ólafur Sveinn Haraldsson

Skrá

nr_1800_651_taering-a-rydfriu-stali-i-islensku-sjavarumhverfi-afangaskyrsla-1.pdf

Sækja skrá