PDF · Útgáfa Nr 1800-889 — 26. júní 2023
Stauraund­irstöður fyrir brýr – áfanga­skýrsla 2

Í þessari annarri áfangaskýrslu um stauraundirstöður fyrir brýr er skoðað hvort hægt sé að nota Þrýstiborun (CPT) við hönnun á stauraundirstöðum. Skoðaðar eru reikniaðferðir sem byggja á niðurstöðum CPT borana. Þá eru framkvæmdar boranir á 2 stöðum, burðarþol staura reiknað og bornar saman við niðurstöður úr álagsprófunum sem og hefðbundnum reikniaðferðum. Þá er einnig fjallað um tímaáhrif á burðarþol staura sem og jarðvegsrannsóknir sem framkvæma ætti á undirbúningsstigi framkvæmda.

Skjámynd 7
Höfundur

Andri Gunnarsson og Ólafur Davíð Friðriksson

Skrá

nr_1800_889_stauraundirstodur-fyrir-bryr-afangaskyrsla-2.pdf

Sækja skrá