PDF · Útgáfa Nr 1800-925 — 2. janúar 2023
Rann­sókn­ir og vökt­un á hreyf­ingum við vegstæði Siglu­fjarðar­vegar um Almenn­inga með sírit­andi GNSS stað­setn­inga­tækni

Tilgangur verkefnisins var að bæta skilning og vöktun á hreyfingum við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga á um 5-6 km löngum kafla frá Hraunum í Fljótum og norður að Almenningsnöf, en þar hafa miklar hreyfingar verið til vandræða fyrir vegstæðið síðan vegurinn var lagður 1967. Nýtt kerfi síritandi GNSS mæla var notað til verksins og var meginmarkmið þessa verkefnis að þróa úrvinnsluaðferðir og túlka hreyfingar sem mældust hingað til.

Skjámynd 2
Höfundur

Halldór Geirsson

Skrá

nr_1800_925_rannsoknir-og-voktun-a-hreyfingum-vid-vegstaedi-siglufjardarvegar-um-almenninga-a-nordanverdu-landinu.pdf

Sækja skrá