PDF · Útgáfa 2970-404-SKY-002 / 50 — 31. mars 2023
Betri kostn­aðar­áætlan­ir í vega­gerð – áfanga­skýrsla 2

Í skýrslunni er fjallað um kostnaðaráætlanir í vegagerðarverkum. Fjallað er um vanda við gerð kostnaðaráætlana og kynnt aðferðafræði frá Bandaríkjunum (AACE) og frá Noregi (Anslag). Sýnd eru dæmi um úrvinnslu gagna úr Framkvæmdakerfi Vegagerðarinnar (FK-kerfinu) sem nota má til að gera óvissugreiningu á áætlunum og þannig meta líklega dreifingu í niðurstöðum þeirra

betri kostnaðaráætlanir í vegagerð
Höfundur

Guðrún María Guðjónsdóttir og Baldvin Einarsson

Skrá

nr_1800_863_betri-kostnadaraaetlanir-i-vegagerd-afangaskyrsla-2.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Guðrún María
Guðjónsdóttir
Baldvin Einarsson
31.03.23 Baldvin Einarsson 31.03.23 Baldvin Einarsson 1.4..23
1. útgáfa