Í þessari fyrstu áfangaskýrslu um stauraundirstöður fyrir brýr er fjallað um hönnunaraðferðir fyrir staura og þær reglur og leiðbeiningar sem gilda um slíka hönnun á Íslandi. Það er skoðað hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á burðarþoli stauraog niðurstöðum úr álagsprófum safnað saman og þær birtar. Hluti af verkefninu var að framkvæma PDA álagspróf á staura undir nýjabrú yfir Núpsvötn og fjallað er um framkvæmdina á álagsprófinu ogniðurstöður úr því birtar og bornar saman við þær hönnunaraðferðirsem notaðar hafa verið á Íslandi.
Andri Gunnarsson og Ólafur Davíð Friðriksson
Guðrún Þóra Garðarsdóttir og Ólafur Sveinn Haraldsson
ÚTGÁFUSAGA | ||||||
NR. | HÖFUNDUR | DAGS. | RÝNT | DAGS. | SAMÞYKKT | DAGS. |
01 | AG/ÓDF | 20.01.22 | Baldvin Einarsson | 21.01.22 | Andri Gunnarsson | 21.01.22 |
Frumútgáfa | ||||||
02 | ||||||
03 | ||||||
04 |