Verkefnið sneri að því að skoða hvort möguleiki sé á því að þróa Tarvalíkan fyrir íslenskar aðstæður. Tarva er tól sem er notað af finnskuvegagerðinni og snýr að því að meta umferðaröryggi vegamóta og vegkafla. Í Tarva er reiknað út núverandi umferðaröryggi á vegakerfinu og væntanlegur fjöldi slysa með alvarlegum meiðslum eða banaslys. Notast er við gögn úr rannsóknum til að meta mögulegan ávinning aðgerða á þeim vegamótum og köflum í fjölda slysa og slysakostnaði. Niðurstöður sýna að unnt er að þróa Tarva líkan fyrir Ísland ef vilji er fyrir hendi.
Arna Kristjánsdóttir og Berglind Hallgrímsdóttir
Erna Bára Hreinsdóttir Katrín Halldórsdóttir hjá Eflu, Verkefnastjóri Eflu: Arna Kristjánsdóttir
nr_1800_731_mat-a-adgerdum-sem-studla-ad-baettu-oryggi-vegkafla-og-vegamota-tarva-adferdin-1.pdf
Sækja skrá
Kristjánsdóttir/Berglind
Hallgrímsdóttir