PDF · Útgáfa 18 — 18. janúar 2022
Mat á aðgerð­um sem stuðla að bættu öryggi vegkafla og vega­móta – Tarva aðferð­in

Verkefnið sneri að því að skoða hvort möguleiki sé á því að þróa Tarvalíkan fyrir íslenskar aðstæður. Tarva er tól sem er notað af finnskuvegagerðinni og snýr að því að meta umferðaröryggi vegamóta og vegkafla. Í Tarva er reiknað út núverandi umferðaröryggi á vegakerfinu og væntanlegur fjöldi slysa með alvarlegum meiðslum eða banaslys. Notast er við gögn úr rannsóknum til að meta mögulegan ávinning aðgerða á þeim vegamótum og köflum í fjölda slysa og slysakostnaði. Niðurstöður sýna að unnt er að þróa Tarva líkan fyrir Ísland ef vilji er fyrir hendi.

mat á aðgerðum - tarva aðferðin
Höfundur

Arna Kristjánsdóttir og Berglind Hallgrímsdóttir

Verkefnastjóri

Erna Bára Hreinsdóttir Katrín Halldórsdóttir hjá Eflu, Verkefnastjóri Eflu: Arna Kristjánsdóttir

Skrá

nr_1800_731_mat-a-adgerdum-sem-studla-ad-baettu-oryggi-vegkafla-og-vegamota-tarva-adferdin-1.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Arna
Kristjánsdóttir/Berglind
Hallgrímsdóttir