PDF · Útgáfa 1325VG-1800/579, 02 — desember 2022
Leir í malars­litlög­um

Markmiðið þessarar rannsóknar var fyrst og fremst að rannsaka kornastærðina leir og leirtegundina leir í malarslitlögum. Til að fá upplýsingar um kornastærðina leir og leirtegundina leir í malarslitlögum var nokkrum rannsóknaraðferðum beitt: kornadreifingu til að finna út magn fínefna, ljörvaaðferð til að finna út hlutfall kornastærðarinnar leirs, rýrnunarstuðull (LS), staðlað blámapróf og röntgengreining (XRD). Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að leirsteindin leir er mikilvægari en kornastærðin leir í malarslitlögum.

Leir í malarslitlögum
Höfundur

Hafdís Eygló Jónsdóttir

Verkefnastjóri

Hafdís Eygló Jónsdóttir

Skrá

nr_1800_579_leir-i-malarslitlogum.pdf

Sækja skrá