PDF · Útgáfa 1350-1808/Áfangaskýrsla — 28. janúar 2022
Eru smektít og ættingjar óvin­ir viðloð­unar­efna? Áfanga­skýrsla

Safnað hefur verið steinefnasýnum úr efnishaugum úr nokkrum námum. Í rannsókninni er tveimur aðferðum með litarefni beitt. Annars vegar er notað staðlað
blámapróf sem gert er á fínefnum, og hins vegar eru þunnsneiðar af steinefnakornum sem hafa farið í viðloðun litaðar með litarefninu. Niðurstöður forathugana
gefa tilefni til að halda áfram þessum rannsóknum. Framundan er að gera stöðluð
blámapróf á fleiri sýnum og greina sýnin nánar í þunnsneiðum, bæði ólituðum og
lituðum með bláma.

eru smektít og ættingjar óvinir viðloðunarefna
Höfundur

Hafdís Eygló Jónsdóttir Erla María Hauksdóttir Þorbjörg Hólmgeirsdóttir

Ábyrgðarmaður

Höfundar skýrslunnar bera ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður hennar ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.

Verkefnastjóri

Birkir Hrafn Jóakimsson

Skrá

nr_1800_579_eru-smektit-og-aettingjar-ovinir-vidlodunarefna-afangaskyrsla-2.pdf

Sækja skrá