Í skýrslunni er fjallað um kostnaðaráætlanir í vegagerðarverkum. Fjallað er um vanda við gerð kostnaðaráætlana og kynnt aðferðafræði frá Bandaríkjunum (AACE) og frá Noregi (Anslag).
Sýnd eru dæmi um úrvinnslu gagna úr Framkvæmdakerfi Vegagerðarinnar (FK-kerfinu) sem nota má til að gera óvissugreiningu á áætlunum og þannig meta líklega dreifingu í niðurstöðum þeirra.
Guðrún María Guðjónsdóttir og Baldvin Einarsson - Efla
Áfangaskýrsla 1