PDF · Útgáfa 2970-277-SKY-002/47 — 23. febrúar 2021
Tæring málma í andrúms­lofti á Íslandi

Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu málma sem hófst árið 1999. Sýnin voru sett upp í tæringarrekka á 15 stöðum víðs vegar um
landið. Sýndar eru niðurstöður mælinga á tæringu á 1, 3, 5 og 18 ára gömlum sýnum úr hreinu stáli, sínki og tveimur tegundum af áli. Sýndar eru niðurstöður þessara mælinga sem þróun tæringar yfir 18 ára tímabil. Er þetta önnur áfangaskýrsla þessa verkefnis

Tæring málma í andrúmslofti á Ísland
Höfundur

Vigdís Bjarnadóttir og Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Baldvin Einarsson

Skrá

nr_1800_693_taering_malma_i_andrumslofti_afangaskyrsla2.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Baldvin Einarsson 25.3.19 Vigdís Bjarnadóttir 26.3.19 Baldvin Einarsson 31.3.19
Lýsing
02 Vigdís Bjarnadóttir 22.1.2021 Baldvin Einarsson 29.1.202
1
Baldvin Einarsson 26.2.21
Nýtt logo Vg, laga texta.
03 Vigdís Bjarnadóttir 29.12.16 Baldvin Einarsson 30.12.16 Baldvin Einarsson 3.3.2021
Lýsing
04 Höfundur útgáfu 29.12.16 Nafn rýnis 30.12.16 Nafn samþykktaraðlila 31.12.16
Lýsing