Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu málma sem hófst árið 1999. Sýnin voru sett upp í tæringarrekka á 15 stöðum víðs vegar um
landið. Sýndar eru niðurstöður mælinga á tæringu á 1, 3, 5 og 18 ára gömlum sýnum úr hreinu stáli, sínki og tveimur tegundum af áli. Sýndar eru niðurstöður þessara mælinga sem þróun tæringar yfir 18 ára tímabil. Er þetta önnur áfangaskýrsla þessa verkefnis
Vigdís Bjarnadóttir og Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
1