PDF · júní 2021
Slit­þolin hástyrk­leika­steypa 50 mm lag á brýr – þróun og blönd­un

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir rannsóknum á sérstöku steyptu slitlagi á nýjar steyptar brýr.
Upplýsingar birtar um efniseiginleika nokkurra steypugerða sem hafa verið notaðar í þessum tilgangi
og reynst vel. Einnig eru skoðaðar samsetningar einstakra steypublandna. Í lokaorðum skýrslunnar
eru dregnar saman helstu ályktanir af rannsóknunum.

slitþolin hástyrkleikasteypa
Höfundur

Dr. Ólafur H. Wallevik Helgi S. Ólafsson Dr. Gísli Guðmundsson Kjartan B. Kristjánsson Gylfi Sigurðsson Björn Hjartarson Ragnar Sigurðsson

Verkefnastjóri

Helgi S. Ólafsson

Skrá

nr_1800_782_slittholin-hastyrkleikasteypa_50-mm-lag-a-bryr-throun-og-blondun-1.pdf

Sækja skrá