PDF · Útgáfa 1350-1808-12/Áfangaskýrsla — maí 2021
Slitlög – klæð­ingar Úttekt­ir á Durasplitt klæð­ingum á Suður­landi í desem­ber 2020 og apríl 2021

Þessi skýrsla er ein af mörgum sem út hafa komið á síðustu árum og snúa að úttektum á klæðingum, nýjum og gömlum. Í þessu tilfelli snúast úttektirnar um ástand klæðinga sem lagðar voru út sumarið 2020 með 8/16 mm Durasplitt steinefni. Þessar klæðingar voru lagðar út í tilraunaskini með slitsterku, hágæða norsku steinefni og því mikilvægt að fylgjast náið með ástandi og endingu kaflanna.

slitlög - klæðningar - úttektir á durasplitt klæðningum
Höfundur

Pétur Pétursson

Verkefnastjóri

Birkir Hrafn Jóakimsson

Skrá

nr_1800_579_uttektir-a-durasplitt-klaedingum-a-sudurlandi-i-desember-2020-og-april-2021.pdf

Sækja skrá