PDF · Útgáfa 2970-244-SKY-004/34 — 18. nóvember 2021
Hægryðg­andi stál – áfanga­skýrsla 4

Í þessari fjórðu áfangaskýrslu um hægryðgandi stál er fjallað um nokkrar hliðar á notkun stálsins við mannvirkjagerð og sérstaklega með áherslu
á brúargerð. Fjallað er um nýjan stálstaðal fyrir hægryðgandi stál og um val á stáli til brúargerðar. á er kafli um myndun verndandi ryðhúðar á stálinu og hvað getur komið í veg fyrir að verndarhúðin myndist. Settar eru fram nokkrar ráðleggingar um hönnun á brúm úr hægryðgandi stáli, hvað ber að varast og hvernig staðið skal að smíði og uppsetningu þeirra. Loks er kafli um hagkvæmni þess að nota hægryðgandi stál í stað venjulegs málaðs stál í brýr

Hægryðgandi stál-áfangaskýrsla 4
Höfundur

Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Baldvin Einarsson

Skrá

nr_1800_651_haegrydgandi-stal-afangaskyrsla4.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Baldvin Einarsson 16.11.21 Vigdís Bjarnadóttir 17.11.21 Baldvin Einarsson 18.11.21
Frumútgáfa
02 Höfundur útgáfu 29.12.16 Nafn rýnis 30.12.16 Nafn samþykktaraðlila 31.12.16
Lýsing
03 Höfundur útgáfu 29.12.16 Nafn rýnis 30.12.16 Nafn samþykktaraðlila 31.12.16
Lýsing
04 Höfundur útgáfu 29.12.16 Nafn rýnis 30.12.16 Nafn samþykktaraðlila 31.12.16
Lýsing