PDF · Útgáfa 2970-247-003/19 — 31. mars 2021
Hægryðg­andi stál – áfanga­skýrsla 3

Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu á hægryðgandi stáli sem hófst árið 2017. Gerð er grein fyrir uppsetningu á tæringarsýnum á 5 stöðum á landinu til viðbótar við þá 6 staði sem lýst er í fyrri skýrslu. Einnig er lýst uppsetningu á sérstökum sýnum sem ætlað er að finna mismunatæringu á hliðum sýna. Niðurstöður tæringar á 6 stöðum eftir tæringu í eitt ár eru birtar.

Hægryðgandi stál - áfangaskýrsla 3
Höfundur

Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Ólafur Sveinn Haraldsson

Skrá

nr_1800_651_haegrydgandi-stal-afangaskyrsla3.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Vigdís Bjarnadóttir
Baldvin Einarsson
26.3.21 Vigdís Bjarnadóttir 30.3.21 Baldvin Einarsson 31.3.21
Áfangaskýrsla 3 send til verkkaupa.