PDF · Útgáfa 2970-160-SKY-003/50 — 31. mars 2021
Ástand spennikapla í steypt­um brúm

Skýrslan er áfangaskýrsla 3 í röð skýrslna um eftirspenntar brýr. Hér er lögð fram tillaga að endurskoðun á almennum verklýsingum fyrir
uppspennu og grautun á brúm. Einnig er lagt fram sniðmát að uppspennu- og grautunarskýrslu fyrir framkvæmdina og settir fram gátlistar fyrir hönnun og eftirlit með eftirspenntum brúm

ástand spennikapla í steyptum brúm
Höfundur

Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Guðmundur Valur Guðmundsson, Vegagerðin, Rannsóknarsjóður

Skrá

nr_1800_366_astand-spennikapla-i-steyptum-brum-afangaskyrsla3.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Baldvin Einarsson 23.3.21 Kristján Uni Óskarsson 26.3.21 Baldvin Einarsson 30.3.21
Skýrsla til verkkaupa
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
02 Baldvin Einarsson 30.3.21
Settur inn fyrirvari Vegagerðarinnar