Skýrslan er áfangaskýrsla 3 í röð skýrslna um eftirspenntar brýr. Hér er lögð fram tillaga að endurskoðun á almennum verklýsingum fyrir
uppspennu og grautun á brúm. Einnig er lagt fram sniðmát að uppspennu- og grautunarskýrslu fyrir framkvæmdina og settir fram gátlistar fyrir hönnun og eftirlit með eftirspenntum brúm
Baldvin Einarsson
Guðmundur Valur Guðmundsson, Vegagerðin, Rannsóknarsjóður
ÚTGÁFUSAGA | ||||||
NR. | HÖFUNDUR | DAGS. | RÝNT | DAGS. | SAMÞYKKT | DAGS. |
01 | Baldvin Einarsson | 23.3.21 | Kristján Uni Óskarsson | 26.3.21 | Baldvin Einarsson | 30.3.21 |
Skýrsla til verkkaupa | ||||||
NR. | HÖFUNDUR | DAGS. | RÝNT | DAGS. | SAMÞYKKT | DAGS. |
02 | Baldvin Einarsson | 30.3.21 | ||||
Settur inn fyrirvari Vegagerðarinnar |