PDF · mars 2020
Slitlög – Malbiks­rann­sókn­ir

Í þessari skýrslu eru dregnar saman helstu niðurstöður rannsóknaverkefnisins um malbiksrannsóknir á árunum 2008 til 2019 og að setja fram mat á þeim árangri sem þessar rannsóknir hafa skilað. Verkefnið í heild sinni hefur vissulega snúið að margvíslegum rannsóknum á malbiki og efnum sem notuð eru í malbik og má því segja að tímabært sé orðið að draga saman í eina skýrslu helstu niðurstöður. Það sem fjallað hefur verið um í skýrslum undanfarinna ára er tekið saman í örstuttu máli hér í inngangi, en fær síðan nánari umfjöllun í viðeigandi köflum þessarar skýrslu í ítarlegra máli. Athugið að nánari tilvísanir í skýrslur eru í heimildalista. Einnig má benda á að skammstafanir, sem gjarnan eru úr ensku máli, eru útskýrðar neðanmáls jafnóðum og þær koma fyrir eða í sviga í megintexta þar sem það á við.

slitlög
Höfundur

Pétur Pétursson

Skrá

skyrsla-2020-samantekt-malbiksrannsokna.pdf

Sækja skrá