PDF · mars 2020
Notk­un á yfir­borðs­bylgj­um við mat á stífnieig­inleik­um jarð­vegs og jarð­vegs­fyll­ingaa

Forsögu þessa verkefnis má rekja til ársins 2013 þegar rannsóknarhópur við HÍ byrjaði að innleiða svokallaða MASW-mæliaðferð (Multichannel Analysis of Surface Waves) sem byggir á greina útbreiðslu yfirborðsbylgja til að ákvarða stífnieiginleika íslensk jarðvegs, jarðvegsfyllinga og jarðvegsgarða. Verkefnið byrjað sem meistaraverkefni við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ sem lauk í ársbyrjun 2016 og framhaldinu var skilgreint doktorsverkefni sem hófst strax í kjölfarið og lauk með doktorsvörn Elínar Ástu Ólafsdóttur þann 25. nóvember 2019. Ætlunin er að halda verkefninu áfram á næstu 3 árin og ráða Elínu í stöðu nýdoktors.

Höfundur

Bjarni Bessason HÍ, og aðrir þátttakendur eru Sigurður Erlingsson, HÍ og Elín Ásta Ólafsdóttir, HÍ

Verkefnastjóri

Bjarni Bessason, HÍ

Skrá

1800-733-vegagerdin_framvinduskyrsla_fyrir-2019.pdf

Sækja skrá