Tæring stálþilsbryggja er alþjóðlegt og þar með íslenskt vandamál.
Talsvert tjón getur orðið vegna tæringar ef þeim er ekki viðhaldið og/eða
endurnýjaðar reglulega. Markmiðið í þessari skýrslu er að rannsaka hvað
orsakar tæringu og hvaða lausnir eru í boði til varnar henni. Auk þess er
farið yfir hvaða mælingar og upplýsingar eru fyrir hendi um íslenskar
stálþilsbryggjur og hvað skal hafa í huga við hönnun og ástandsmat
stálþilsbryggja vegna tæringar.
Rob Kamsma og Bjarki Ómarsson
Fannar Gíslason hjá Vegagerðin Rob Kamsma hjá EFLA