PDF · Útgáfa 2970-273-SKY-001-V01 — 30. september 2019
Tæring stál­þils­bryggja á Íslandi

Tæring stálþilsbryggja er alþjóðlegt og þar með íslenskt vandamál.
Talsvert tjón getur orðið vegna tæringar ef þeim er ekki viðhaldið og/eða
endurnýjaðar reglulega. Markmiðið í þessari skýrslu er að rannsaka hvað
orsakar tæringu og hvaða lausnir eru í boði til varnar henni. Auk þess er
farið yfir hvaða mælingar og upplýsingar eru fyrir hendi um íslenskar
stálþilsbryggjur og hvað skal hafa í huga við hönnun og ástandsmat
stálþilsbryggja vegna tæringar.

Tæring stálþilsbryggja á Íslandi - fyrri hluti
Höfundur

Rob Kamsma og Bjarki Ómarsson

Verkefnastjóri

Fannar Gíslason hjá Vegagerðin Rob Kamsma hjá EFLA

Skrá

taering-stalthilsbryggja-a-islandi-m_vidaukum-afangask.pdf

Sækja skrá