PDF · Útgáfa 2970-277-SKY-001-V01 — 31. mars 2019
Tæring málma í andrúms­lofti á Íslandi

Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu málma sem hófst árið 1999.Sýndar eru niðurstöður mælinga á tæringu á 18 ára gömlum sýnum úr hreinu stáli, heitgalvanhúðuðu stáli og áli. Einnig eru máluð sýni metin og borin saman við staðlaðar skemmdargráður fyrir málningu. Sýnin voru sett upp í tæringarrekka á 15 stöðum víðs vegar um landið. Búið var að mæla tæringu á sýnum úr rekkunum eftir 1, 3 og 5 ár. Sýndar eru niðurstöður þessara mælinga sem þróun tæringar yfir langt tímabil

tæring málma í andrúmslofti - áfangaskýrsla 1
Höfundur

Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Þórir Ingason fyrir hönd Vegagerðarinnar

Skrá

taering-malma-i-andrumslofti-2019.pdf

Sækja skrá