PDF · Útgáfa MV-2019-003 — 04. apríl 2019
Saman­tekt á erlend­um hönn­unar­leið­bein­ingum fyrir hágæða almenn­ings­samgöngur

Rannsóknarverkefni með það að markmiði að vera grunnur að gerð íslenskra hönnunarleiðbeininga fyrir hágæða almenningssamgöngur.

samantekt á erlendum hönnunarleiðbeiningum
Höfundur

Bjarni Rúnar Ingvarsson, Albert Skarphéðinsson

Verkefnastjóri

Tengiliður verkkaupa: Þórir Ingason & Þorsteinn Hermannsso

Skrá

samantekt-a-erlendum-honnunarleidbeiningum-fyrir-hagaeda-almenningssamgongur-nytt.pdf

Sækja skrá