PDF · nóvember 2019
Saman­burður niður­staðna mælinga á bindi­efnis­magni og korna­dreif­ingu

Hér eftirfarandi er kynningarefni um niðurstöður þriggja íslenskra prófunarstofa á mælingum á bindiefnismagni og kornadreifingu á norsku malbikssýni. Hver
prófunarstofa fékk 6 hlutasýni af sama malbikinu og framkvæmdi því 6 mælingar, en norskar stofur fengu 10 hlutasýni.

Samanburður niðurstaðna mælinga á bindiefnismagni og kornadreifingu
Höfundur

Pétur Pétursson - PP Consult

Skrá

samanburdur-maelinga-a-bikmagni-og-kornadreifingu.pdf

Sækja skrá