Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu á hægtryðgandi stáli sem hófst árið 2017. Gerð er grein fyrir uppsetningu á tæringarsýnum á 5 stöðum á landinu til viðbótar við þá 6 staði sem lýst er í fyrri skýrslu. Einnig er lýst uppsetningu á sérstökum sýnum sem ætlað er að finna mismunatæringu á hliðum sýna. Niðurstöður tæringar á 6 stöðum eftir tæringu í eitt ár eru birtar.
Baldvin Einarsson
Þórir Ingason Vegagerðin, rannsóknarsjóður
ÚTGÁFUSAGA | ||||||
NR. | HÖFUNDUR | DAGS. | RÝNT | DAGS. | SAMÞYKKT | DAGS. |
01 | Baldvin Einarsson | 26.3.19 | Vigdís Bjarnadóttir | 30.3.19 | Baldvin Einarsson | 31.3.19 |
Lýsing | ||||||
02 | Höfundur útgáfu | 29.12.16 | Nafn rýnis | 30.12.16 | Nafn samþykktaraðlila | 31.12.16 |
Lýsing | ||||||
03 | Höfundur útgáfu | 29.12.16 | Nafn rýnis | 30.12.16 | Nafn samþykktaraðlila | 31.12.16 |
Lýsing | ||||||
04 | Höfundur útgáfu | 29.12.16 | Nafn rýnis | 30.12.16 | Nafn samþykktaraðlila | 31.12.16 |
Lýsing |