PDF · Útgáfa 2970-247-SKY-002-V01 — 31. mars 2019
Hægt­ryðg­andi stál – Áfanga­skýrsla 2

Verkefnið er framhald rannsóknar um tæringu á hægtryðgandi stáli sem hófst árið 2017. Gerð er grein fyrir uppsetningu á tæringarsýnum á 5 stöðum á landinu til viðbótar við þá 6 staði sem lýst er í fyrri skýrslu. Einnig er lýst uppsetningu á sérstökum sýnum sem ætlað er að finna mismunatæringu á hliðum sýna. Niðurstöður tæringar á 6 stöðum eftir tæringu í eitt ár eru birtar.

hægryðgandi stál - áfangaskýrsla 2
Höfundur

Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Þórir Ingason Vegagerðin, rannsóknarsjóður

Skrá

haegtrydgandi-stal-afangaskyrsla-2-2019-002.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu
ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Baldvin Einarsson 26.3.19 Vigdís Bjarnadóttir 30.3.19 Baldvin Einarsson 31.3.19
Lýsing
02 Höfundur útgáfu 29.12.16 Nafn rýnis 30.12.16 Nafn samþykktaraðlila 31.12.16
Lýsing
03 Höfundur útgáfu 29.12.16 Nafn rýnis 30.12.16 Nafn samþykktaraðlila 31.12.16
Lýsing
04 Höfundur útgáfu 29.12.16 Nafn rýnis 30.12.16 Nafn samþykktaraðlila 31.12.16
Lýsing