PDF · Útgáfa 2970-287-SKY-001-V01 — 30. apríl 2019
Endur­vinnsla frálags­efna í vega­gerð

Í þessu verkefni eru straumar sex mismunandi úrgangsflokka skoðaðir ásamt möguleikum á endurvinnslu þeirra. Litið var til reynslu annarra þjóða á notkun úrgangsefna í vegagerð, hún skoðuð og tekin saman. Niðurstaða verkefnisins er að tækifæri eru á Íslandi til að endurnýta sum þessara frálagsefna í vegagerð. Úrgangsflokkarnir sem voru skoðaðir eru gler, gúmmí, plast, malbikskurl, steypa og þakpappi.

endurvinnsla frálagsefna í vegagerð
Höfundur

Tinna Húnbjörg Einarsdóttir, Friðrik Klingbeil Gunnarsson, Rob Kamsma, Þorbjörg Sævarsdóttir

Verkefnastjóri

Þorbjörg Sævarsdóttir

Skrá

endurvinnsla-fralagsefna-i-vegagerd.pdf

Sækja skrá