PDF · apríl 2018
Slitlög – Malbik 2017 Áfanga­skýrsla X

Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður malbiksrannsókna ársins 2017, svo og samanburður gerður við fyrri rannsóknir þar sem það á við. Það sem fjallað er um í skýrslunni er staða fjögurra verkþátta, en tveimur fyrrnefndu lauk með úrvinnslu sem birt er í þessari skýrslu, en tveimur síðarnefndu lauk ekki með fullnægjandi hætti.

Slitlög - malbik -áfangi 2017
Höfundur

Pétur Pétursson

Skrá

slitlog-malbik-afangi-2017.pdf

Sækja skrá