PDF · júní 2018
Rann­sóknar­verk­efni: Slitlög – klæð­ingar – breytt bindi­efni í klæð­ingar – úttekt klæð­inga frá 2017

Tilraunalagnir með klæðingar með bikþeytum og breyttu bindiefni hófust aftur eftir nokkurt hlé árið 2013 undir rannsóknaverkefninu Breytt bindiefni í klæðingar. Fyrsta sumarið voru lagðir stuttir bútar með bikþeytum og hefðbundnum bindiefnum, en síðan stærri lagnir, allt upp í 30 km samtals á sumri
þegar mest var á síðasta ári. Árangur hefur verið nokkuð misjafn og var því ákeðið að hægja heldur á og leggja færri km, en leggja frekar áherslu á að ná enn betri tökum á bikþeytulögnum.

rannsóknarverkefni
Höfundur

Gunnar Bjarnason og Pétur Pétursson

Skrá

biktheytuklaedingar-2017-utlognoguttekt-2018.pdf

Sækja skrá