PDF · apríl 2018
Lágsvæði – viðmið­unar­reglur fyrir land­hæð

Í skýrslu þessari eru teknar saman aðgengilegar upplýsingar um sjávarhæðir og innbyrðis afstöðu lands og sjávar og þær notaðar til að setja fram viðmiðunarreglur til ákvörðunar á lágmarkslandhæð á byggðum svæðum upp við ströndina. Viðmiðunarreglurnar miðast við að landhæð sé jöfn eða hærri en ákveðin hámarkssjávarstaða þegar líftíma hverfis eða mannvirkis er náð. Hér er sjávarstaða skilgreind sem meðalhæð sjávar yfir eina til 10 mínútur og því ekki tekið tillit til öldu. Þar sem öldu gætir þurfa því að koma til flóðavarnir til að hindra ágjöf sjávar á land.

lágsvæði - viðmiðunarreglur
Höfundur

Sigurður Sigurðsson

Skrá

lagsvaedi-vidmidunarreglur-utgafa-a-04-2018-1.pdf

Sækja skrá